Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Ritstjórn skrifar 16. september 2016 10:45 Irina Shayk, Bella Hadid, Kendall Jenner og Gigi Hadid. Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima. Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs var með þeim síðustu til að sýna á tískuvikunni í New York og gerði það heldur betur með stæl. Eitt af senuþjófunum í sýningunni hans var hárgreiðsla fyrirsætnana en þær skörtuðu allar marglituðum dreddum hnýttum í hnút upp á höfðinu. Þessi hárgreiðsla hefur hingað til ekki átt upp á pallborðið í tískuheiminum en ef einhver getur breytt því þá er það Marc Jacobs. Það var óneitanlega skemmtilegt að sjá fyrirsæturnar frægu Kendall Jenner og Bellu og Gigi Hadid með dredda í hárinu en þær báru það með sóma. Ætli þetta verði hártrend næsta sumars?Irina Shayk.Bella Hadid.Kendall Jenner.Gigi Hadid.Joan Smalls.Adriana Lima.
Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour