iPhone 7 selst eins og heitar lummur Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2016 10:30 Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. Vísir/Getty Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september. Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september.
Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45