Herferðin markar kaflaskil hjá Lindex en sérstök vörulína sem að átti að vera fyrir konur í yfirstærð hefur verið lögð af. Í staðin hefur stærðum verið bætt við almennu línurnar svo að allir fái að upplifa jafn gott úrval af fötum.
Ásamt Ashley eru einnig þær Candice Huffin, Toni Garrn, Alek Wek og Cora Emmanuel.

