Kvaddi Kórinn ber að ofan: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2016 09:51 Síðari tónleikar kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber fóru fram í Kórnum í gærkvöldi. Líkt og fyrri tónleikunum var söngvarinn á einlægu nótunum en það er mat undirritaðrar sem fór einnig á tónleikana á fimmtudagskvöld að í gær hafi verið mun meiri kraftur í Bieber og að honum hafi liðið betur á sviðinu. Þannig náði hann mun betur til áhorfenda og spjallaði meira en á fyrri tónleikunum. Það má jafnvel segja að hann hafi opnað hjarta sitt fyrir allan peninginn í gærkvöldi en áður en hann tók lagið Life is Worth Living sagði hann að lífið væri ekki alltaf auðvelt. „Mörg ykkar gætuð spurt eða sagt: „Justin, þú hefur allt. Hvaða erfiðleika gætir þú mögulega verið að glíma við?“ Við erum öll óörugg, við öll eigum okkar ferðir og erfiðleika. [...] Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvort að lífið sé þess virði að lifa því? Ég vil segja að lífið er þess virði að lifa því?“ sagði Bieber og renndi sér síðan í samnefnt lag við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Líkt og á fyrri tónleikunum var uppklappslagið hið vinsæla Sorry en í því dansar Bieber í rigningunni ásamt dönsurum sínum. Í gær kom hann fram ber að ofan við mikla kátínu viðstaddra og kvaddi Kórinn með þessum orðum: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf. Ég elska ykkur svo mikið. Takk kærlega fyrir mig!“ Hér að ofan má sjá brot úr Sorry frá því í gær og hér fyrir neðan nokkur myndbönd sem tónleikagestir deildu í gær á Instagram. My husband #purposetouriceland #jbiceland #purposetour A video posted by Karen Líf Jóhannsdóttir (@karenlifj1) on Sep 9, 2016 at 4:09pm PDT 'You should go and love yourself' @justinbieber #jbiceland #justinbieber #purposetour A video posted by αиÍтα вʝÖяк Kára DÓTTIR (@anitakaradottir) on Sep 9, 2016 at 3:56pm PDT Justin Bieber! #jbiceland A video posted by Aðalheiður S. Magnúsdóttir (@heidasm) on Sep 10, 2016 at 1:39am PDT Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Bieber betri í kvöld Lét áhorfendur syngja Love Yourself. 9. september 2016 21:22 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Síðari tónleikar kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber fóru fram í Kórnum í gærkvöldi. Líkt og fyrri tónleikunum var söngvarinn á einlægu nótunum en það er mat undirritaðrar sem fór einnig á tónleikana á fimmtudagskvöld að í gær hafi verið mun meiri kraftur í Bieber og að honum hafi liðið betur á sviðinu. Þannig náði hann mun betur til áhorfenda og spjallaði meira en á fyrri tónleikunum. Það má jafnvel segja að hann hafi opnað hjarta sitt fyrir allan peninginn í gærkvöldi en áður en hann tók lagið Life is Worth Living sagði hann að lífið væri ekki alltaf auðvelt. „Mörg ykkar gætuð spurt eða sagt: „Justin, þú hefur allt. Hvaða erfiðleika gætir þú mögulega verið að glíma við?“ Við erum öll óörugg, við öll eigum okkar ferðir og erfiðleika. [...] Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur hvort að lífið sé þess virði að lifa því? Ég vil segja að lífið er þess virði að lifa því?“ sagði Bieber og renndi sér síðan í samnefnt lag við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Líkt og á fyrri tónleikunum var uppklappslagið hið vinsæla Sorry en í því dansar Bieber í rigningunni ásamt dönsurum sínum. Í gær kom hann fram ber að ofan við mikla kátínu viðstaddra og kvaddi Kórinn með þessum orðum: „Ekki vera hrædd við að vera þið sjálf. Ég elska ykkur svo mikið. Takk kærlega fyrir mig!“ Hér að ofan má sjá brot úr Sorry frá því í gær og hér fyrir neðan nokkur myndbönd sem tónleikagestir deildu í gær á Instagram. My husband #purposetouriceland #jbiceland #purposetour A video posted by Karen Líf Jóhannsdóttir (@karenlifj1) on Sep 9, 2016 at 4:09pm PDT 'You should go and love yourself' @justinbieber #jbiceland #justinbieber #purposetour A video posted by αиÍтα вʝÖяк Kára DÓTTIR (@anitakaradottir) on Sep 9, 2016 at 3:56pm PDT Justin Bieber! #jbiceland A video posted by Aðalheiður S. Magnúsdóttir (@heidasm) on Sep 10, 2016 at 1:39am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45 Bieber betri í kvöld Lét áhorfendur syngja Love Yourself. 9. september 2016 21:22 Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Auðveldara að sænga hjá páfanum en að hitta Justin Bieber Sturla Atlas og 101 boys hita upp fyrir Justin Bieber. Logi Pedro Stefánsson býst við "round tvö“ af fjöri í kvöld. 9. september 2016 17:24
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. 9. september 2016 09:45