Kronika frumsýnir nýtt myndband á Vísi: Bræðingur sem erfitt er að skilgreina Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2016 11:30 Þau Tinna, Guðmundur Stefán, Bibbi og Birgir skipa sveitina Kronika. vísir Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. Meðlimir Kroniku koma úr öllum áttum og árekstur þeirra skapaði bræðing sem erfitt er að skilgreina. Fremst í flokki fer Tinna Sverrisdóttir sem áður hafði breytt íslensku rappsenunni með Reykjavíkurdætrum. Í sveitinni fær hún að njóta sín til fullnustu við rapp, söng, textagerð og öfgafulla tjáningu sem tælir alla með í dans og dulúð. Fyrir aftan hana standa þrír fullvaxta karlmenn, Guðmundur Stefán Þorvaldsson sem slær gítar og er sjálfsagt þekktastur fyrir að hafa gert slíkt áður, en þá kannski lausar, með krúttsprengjunum í Sunnyside Road. Um dekkri hliðina sjá Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari Skálmaldar og Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu. Þau fjögur eru Kronika. Hér að neðan má sjá þetta nýja myndband. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Kronika frumsýnir nýtt myndband við lagið Tinnitus Forte á Vísi í dag. Kronika var stofnuð árið 2016 en í sveitinni eru þau Tinna Sverrisdóttir, Guðmundur Stefán Þorvaldsson, Snæbjörn Ragnarsson og Birgir Jónsson. Meðlimir Kroniku koma úr öllum áttum og árekstur þeirra skapaði bræðing sem erfitt er að skilgreina. Fremst í flokki fer Tinna Sverrisdóttir sem áður hafði breytt íslensku rappsenunni með Reykjavíkurdætrum. Í sveitinni fær hún að njóta sín til fullnustu við rapp, söng, textagerð og öfgafulla tjáningu sem tælir alla með í dans og dulúð. Fyrir aftan hana standa þrír fullvaxta karlmenn, Guðmundur Stefán Þorvaldsson sem slær gítar og er sjálfsagt þekktastur fyrir að hafa gert slíkt áður, en þá kannski lausar, með krúttsprengjunum í Sunnyside Road. Um dekkri hliðina sjá Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari Skálmaldar og Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu. Þau fjögur eru Kronika. Hér að neðan má sjá þetta nýja myndband.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira