Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2016 00:17 Olíuverð hækkaði í dag. Vísir/Getty Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir. Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarinn Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Meðlimir í OPEC ákvaðu að minnka framleiðslu lítilega til þess að koma í veg fyrir offramboð. Verð á tunnu af Brent-olíu hækkaði um sex prósent þegar fréttist af ákvörðun ríkjanna. Olíuverð hefur lækkað mikið undanfarin tvö ár vegna offramleiðslu og lítillar eftirspurnar. Smærri ríki OPEC höfðu þrýst á að minnka ætti framleiðslu á olíu. Smáatriði samkomulagsins hafa ekki verið gerð opinber en talið er líklegt að ákveðið hafi verið að minnka framleiðslum um 500-700 þúsund tunnur á dag þannig að ríki OPEC framleiði 33 milljónir tunna á dag. Er þetta í fyrsta sinn síðan 2008 síðan slíkt samkomulag hefur verið gert. Er samkomulagið rakið til þess að Sádí-Arabía, eitt helsta olíuframleiðsluríki heims, ákvað að mýkja afstöðu sína gagnvart framleiðslu Íran á olíu sem nýverið kom aftur inn á markaðinn eftir að viðskiptabanni á Íran var aflétt í kjölfar þess að ríkið gerði samkomulag við alþjóðasamfélagið um að hætta við kjarnorkuáætlanir.
Tengdar fréttir Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00 Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55 Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarinn Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Órói kominn á markaði á ný Alþjóðlegir hlutabréfamarkaðir tóku dýfu á föstudag og þriðjudag. Beðið er eftir ákvörðun um stýrivaxtahækkun í Bandaríkjunum. Sérfæðingar hafa áhyggjur af getu seðlabanka til að ýta undir hagvöxt. 15. september 2016 07:00
Hvetja til kaupa olíuhlutabréfa Sagan sýnir að þegar olíuverð hækkar um fjórðung hækki hlutabréfaverð í orkufyrirtækjum umfram önnur S&P 500 fyrirtæki í níutíu prósentum tilfella. 18. ágúst 2016 04:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. 4. ágúst 2016 19:55
Hráolíurisar sammælast um aðgerðir Rússland og Sádi-Arabía ætla að vinna að því að koma olíumarkaði á réttan kjöl. Enn er óráðið til hvaða aðgerða verður gripið en til greina kemur að draga mjög úr framleiðslu 6. september 2016 07:00