Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Ritstjórn skrifar 28. september 2016 13:45 Skjáskot Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M! Mest lesið Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Sænski tískurisinn H&M er að vekja mjög mikla athygli fyrir nýjustu auglýsingaherferð sína, og það jákvæða. Í auglýsingunni má finna fjölbreyttan hóp kvenna í ólíkum aðstæðum og lagið sem hljómar undir er "She´s a Lady" með Tom Jones í nýrri útgáfu. Það er kannski ekki skrýtið að þessu tiltekna auglýsing sé að vekja athygli en hingað til hafa auglýsingar tískufyrirtækja einblínt á eina stereotýpu, konu sem er falleg, grönn, brosmild og bara með hæfilega mikið af hári á réttum stöðum. En undanfarið hefur átt sér stað viðsnúningur og neytandinn hefur kallað eftir meiri fjölbreytileika í auglýsingaherferðum. H&M tikkar í öll réttu boxin í þessari auglýsingu sem sýnir konur frá öllum heimshornum , stærðum og gerðum, lesbíur, yfirmenn í stórfyrirtækjum, með hár undir höndunum, hneppa frá gallabuxunum að borða franskar og svo framvegis. Sem sagt flestir ættu að finna eitthvað eða einhvern í þessari auglýsingu sem þeir geta tengt vel við. Vel gert H&M!
Mest lesið Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour