Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2016 10:12 Amy Schumer skipar fjórða sæti listans. vísir/getty Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn. Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn.
Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17
Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30
Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01
Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30