Flest þessara hræðilegu tískuslysa áttu sér stað um aldamótin en hjá sumum er aðeins styttra síðan. Alltof ýktar hárgreiðslur koma einfaldlega alltaf illa út og yfirleitt best að tóna niður tilraunstarfsemi með hár.
Það er mikilvægt að muna: minna er oft meira.







