Björk með tónleika á Iceland Airwaves Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:20 Björk á tónleikum í Royal Albert Hall í liðinni viku. vísir/getty Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári. Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári.
Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29