Slær enn eitt metið á Instagram Ritstjórn skrifar 27. september 2016 13:30 Bandaríska söngkonan Selena Gomez tilkynnti í ágúst að hún þyrfti að aflýsa því sem eftir var af tónleikaferð sinni Revival vegna þunglyndis af völdum sjúkdómsins rauðra úlfa. Í kjölfarið tók hún sér frí frá samfélagsmiðlum og hefur ekki birt neitt í rúman mánuð. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir það að Selena er búin að slá enn eitt metið á miðlinum Instagram, hún er fyrsta manneskjan til þess að ná 100 milljónum fylgjenda. Selena var fyrir sú manneskja á Instagram með flesta fylgjendur en æstir aðdáendur Selenu tóku eftir því að hún nálgaðist 100 milljónir og komu af stað herferðinni #SelenaBreakTheInternet sem tókst líka svona glimrandi vel. when your lyrics are on the bottle #ad A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Jun 25, 2016 at 2:03pm PDT Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour
Bandaríska söngkonan Selena Gomez tilkynnti í ágúst að hún þyrfti að aflýsa því sem eftir var af tónleikaferð sinni Revival vegna þunglyndis af völdum sjúkdómsins rauðra úlfa. Í kjölfarið tók hún sér frí frá samfélagsmiðlum og hefur ekki birt neitt í rúman mánuð. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir það að Selena er búin að slá enn eitt metið á miðlinum Instagram, hún er fyrsta manneskjan til þess að ná 100 milljónum fylgjenda. Selena var fyrir sú manneskja á Instagram með flesta fylgjendur en æstir aðdáendur Selenu tóku eftir því að hún nálgaðist 100 milljónir og komu af stað herferðinni #SelenaBreakTheInternet sem tókst líka svona glimrandi vel. when your lyrics are on the bottle #ad A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Jun 25, 2016 at 2:03pm PDT
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour