Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2016 22:38 Twitter í vandræðum þrátt fyrir miklar vinsældir. Vísir/Getty Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum. Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum.
Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25