Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour