Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour