Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Ritstjórn skrifar 22. september 2016 11:45 Mendes og Gosling giftu sig fyrr á þessu ári. Mynd/getty Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára. Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára.
Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour