Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Glamour