Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour