Furðulegustu skór tískupallana Ritstjórn skrifar 9. október 2016 11:30 Frá vinstri: Christopher Kane, Hood by Air og Maison Margiela. Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens Glamour Tíska Mest lesið Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour
Nú þegar tískuvikunum er lokið er tilvalið að skoða hvað stóð upp úr fyrir næsta misseri. Það sem stendur þó kannski upp úr en eintaklega furðulegt skóval tískuhúsanna. Háu hælarnir viku fyrir ... jah, öðruvísi skóm. Christopher Kane vakti athygli þegar hann lét fyrirsætur sínar ganga út á pallinn í Crocs skóm, John Galliano fór einnig óhefðbundna leiðir fyrir Maison Margiela og Hood by Air buðu upp á skringilegustu skó ársins. Leyfum myndunum að tala sínu máli og vissulega er þetta smekksatriði, en hér er okkar val yfir furðulegustu skó tískupallana 2017. Maison MargielaChristopher KanePradaHood by Air.MSGMVersace.Rick Owens
Glamour Tíska Mest lesið Þú þarft ekki að eiga mótórhjól Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour