Viðar Örn: Reiknaði með að byrja Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2016 21:52 Viðar Örn kom inn á þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. vísir/anton Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Viðar Örn kom inn á sem varamaður þegar Ísland lagði Finnland 3-2 í kvöld en segist hafa búist við því að byrja leikinn. „Mér fannst mjög svekkjandi að byrja á bekknum. Ég reiknaði með að byrja þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Ég var mjög svekktur yfir því, ég neita því ekki. „Í stöðunni 2-1 fékk ég að koma inn á, í mjög erfiðri stöðu en það var gott að fá að koma inn á,“ sagði Viðar sem náði ekki að skora en íslenska liðið skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn eftir að hann kom inn á. „Það er svo sem ekki mikið sem ég get gert. Ég slepp ágætlega frá mínu. Mér finnst ég koma með orku inn í leikinn og trú. Við erum að leita eftir mörkum og það þarf að berjast í þeim til að skora þessi mörk og mér fannst við gera það ágætlega. „Ég er að spila mitt besta tímabil til þessa en það er þjálfaranna að velja í liðið og ég vonast eftir meira tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Viðar Örn. Viðar Örn hældi karakternum í íslenska liðinu sem skoraði tvö mörk á síðustu mínútum leiksins og tryggði sér mikilvægan sigur. „Við vildum þetta bara. Það var erfitt að brjóta þá á bak aftur en við sýndum mikinn karakter og settum í aðeins hærri gír í restina. Það sást vel á okkur að við vildum vinna þennan leik og uppskárum það.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson hefur verið duglegur að skora með félagsliðum sínum en bíður eftir tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins. Viðar Örn kom inn á sem varamaður þegar Ísland lagði Finnland 3-2 í kvöld en segist hafa búist við því að byrja leikinn. „Mér fannst mjög svekkjandi að byrja á bekknum. Ég reiknaði með að byrja þennan leik ef ég á að vera hreinskilinn. Ég var mjög svekktur yfir því, ég neita því ekki. „Í stöðunni 2-1 fékk ég að koma inn á, í mjög erfiðri stöðu en það var gott að fá að koma inn á,“ sagði Viðar sem náði ekki að skora en íslenska liðið skoraði tvö mörk og tryggði sér sigurinn eftir að hann kom inn á. „Það er svo sem ekki mikið sem ég get gert. Ég slepp ágætlega frá mínu. Mér finnst ég koma með orku inn í leikinn og trú. Við erum að leita eftir mörkum og það þarf að berjast í þeim til að skora þessi mörk og mér fannst við gera það ágætlega. „Ég er að spila mitt besta tímabil til þessa en það er þjálfaranna að velja í liðið og ég vonast eftir meira tækifæri á sunnudaginn,“ sagði Viðar Örn. Viðar Örn hældi karakternum í íslenska liðinu sem skoraði tvö mörk á síðustu mínútum leiksins og tryggði sér mikilvægan sigur. „Við vildum þetta bara. Það var erfitt að brjóta þá á bak aftur en við sýndum mikinn karakter og settum í aðeins hærri gír í restina. Það sást vel á okkur að við vildum vinna þennan leik og uppskárum það.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira