Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour