Mamman bað hann að þegja yfir kynferðisofbeldinu Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. október 2016 21:00 Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína. RIFF Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Móðir hans bað hann að splundra ekki fjölskyldunni og segja engum frá kynferðisofbeldinu sem hann, og tveir bræður hans, urðu fyrir af hendi móðurbróður þeirra. Leikarinn, leikskáldið og leikstjórinn Matthew McVarish er fórnarlamb kynferðislegs ofbeldis í æsku. Í viðleitni sinni til að gera upp fortíðina hefur hann orðið að þekktum baráttumanni gegn kynferðisofbeldi á hendur börnum. Í 20 mánuði gekk hann um 16.000 kílómetra þvert á Evrópu, á árunum 2013 til 2015, og heimsótti höfuðborgir 32 landa í álfunni. Þar hitti hann fyrir ráðamenn í hverri borg og ræddi um hvernig má fyrirbyggja og taka á kynferðisofbeldi gegn börnum. Í dag er mamman hans helsti stuðningsmaður, frændinn í fangelsi og Matthew orðinn þekktur baráttumaður gegn kynferðislegri misnotkun barna. Matthew McVarish sagði sögu sína í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, en hann er staddur hér á landi til þess að sýna myndina To Kill A Kelpie, sem er byggð á reynslu hans af ofbeldinu, á RIFF. Þá er Matthew gestur á svokölluðu Barnaverndarþingi, sem ber yfirskriftina Öryggi barna - ný hugsun - ný nálgun og hefst á morgun á Grand hóteli. Á þinginu mun Matthew halda fyrirlestur um baráttu sína.
RIFF Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira