Verður Bolt valinn bestur í sjötta sinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 09:45 Bolt vann þrjú gull í Ríó. vísir/getty Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Jamaíski spretthlauparinn Usian Bolt er að sjálfsögðu á lista Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, yfir frjálsíþróttafólk ársins 2016. Að vanda eru 20 tilnefndir, 10 menn og 10 konur. Bolt vann þrjú gull á Ólympíuleikunum í Ríó, sem voru að öllum líkindum hans síðustu á ferlinum. Bolt hefur fimm sinnum verið valinn frjálsíþróttamaður ársins í heiminum, oftar en nokkur annar. Meðal annarra karla sem eru tilnefndir í ár má nefna bandaríska tugþrautarkappann Ashton Eaton, sem var valinn bestur í fyrra, og breska langhlauparann Mo Farah sem vann tvenn gullverðlaun í Ríó. Caster Semenya, sem vann gull í 800 metra hlaupi í Ríó, er tilnefnd í kvennaflokki ásamt íþróttakonum á borð við Elaine Thompson og Vivian Cheruiyot. Kenýa á flesta fulltrúa á þessum 20 manna lista, eða fjóra talsins. Valið á íþróttafólki ársins í heiminum verður tilkynnt við hátíðlega athöfn í Mónakó í desember.Þessi eru tilnefnd sem íþróttafólk ársins 2016:Karlar: Usian Bolt, Jamaíku Thiago Braz, Brasilíu Ashton Eaton, Bandaríkjunum Mo Farah, Bretlandi Eliud Kipchoge, Kenýu Conseslus Kipruto, Kenýu Omar McLeod, Jamaíku David Rudsiha, Kenýu Christian Taylor, Bandaríkjunum Wayde van Niekerk, Suður-AfríkuKonur: Almaz Ayana, Eþíópíu Ruth Beitia, Spáni Vivian Cheruiyot, Kenýu Kendra Harrison, Bandaríkjunum Caterine Ibarguen, Kólumbíu Ruth Jabet, Barein Sandra Perkovic, Króatíu Caster Semenya, Suður-Afríku Elaine Thompson, Jamaíku Anita Wlodarczyk, Póllandi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira