Í tímaritinu er fjallað um margar áhrifamiklar konur en mest fer þó fyrir Michelle. Hennar kafli heitir "To the first lady, with love" en þar hafa margar áhrifamiklar konur skrifað hálfgerð ástarbréf til forsetafrúarinnar. Hægt er að lesa bréfin hér.
Á meðal þeirra sem að lofa og heiðra Michelle eru Gloria Steneim og Chimamanda Ngozi Adichie.
