Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. október 2016 08:37 Samsung hefur lent í miklum vandræðum vegna símans. Vísir/EPA Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. BBC greinir frá. Líkt og greint hefur verið frá á þessi gerð síma það til að ofhitna og springa. Vandamálið kom upp í ágúst og þá hvöttu flugmálayfirvöld eigendur símana til þess að ferðast ekki með þá í háloftunum án þess þó að banna það. Samgönguyfirvöld segjast skilja að bannið geti valdið farþegum óþægindum en öryggi flugvéla sé mikilvægara. Segja þau að springi sími um borð í flugvél á lofti geti það skapað stórhættu. Samsung afturkallaði um 2,5 milljónir síma vegna gallans og taldi sig hafa komist fyrir vandann. Svo virðist þó ekki vera raunin enda hafa símtæki sem áttu að vera laus við vandamálið einnig sprungið. Fjölmiðlar ytra hafa velt vöngum yfir því hvort að Samsung viti í raun og veru nákvæmlega hvað sé að símunum en fyrirtækið hefur hefur nú þegar ákveðið að hætta alfarið sölu og framleiðslu á símanum. Talið er að gallinn muni kosta Samsung um 600 milljarða þegar uppi er staðið. Tækni Tengdar fréttir Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. BBC greinir frá. Líkt og greint hefur verið frá á þessi gerð síma það til að ofhitna og springa. Vandamálið kom upp í ágúst og þá hvöttu flugmálayfirvöld eigendur símana til þess að ferðast ekki með þá í háloftunum án þess þó að banna það. Samgönguyfirvöld segjast skilja að bannið geti valdið farþegum óþægindum en öryggi flugvéla sé mikilvægara. Segja þau að springi sími um borð í flugvél á lofti geti það skapað stórhættu. Samsung afturkallaði um 2,5 milljónir síma vegna gallans og taldi sig hafa komist fyrir vandann. Svo virðist þó ekki vera raunin enda hafa símtæki sem áttu að vera laus við vandamálið einnig sprungið. Fjölmiðlar ytra hafa velt vöngum yfir því hvort að Samsung viti í raun og veru nákvæmlega hvað sé að símunum en fyrirtækið hefur hefur nú þegar ákveðið að hætta alfarið sölu og framleiðslu á símanum. Talið er að gallinn muni kosta Samsung um 600 milljarða þegar uppi er staðið.
Tækni Tengdar fréttir Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. 12. október 2016 10:45
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið 12. október 2016 15:35
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. 14. október 2016 11:19