Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour