Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour