Rihanna og Drake eru hætt saman Ritstjórn skrifar 12. október 2016 10:15 Rihanna og Drake litu út fyrir að vera yfir sig ástfangin á VMA hátíðinni í seinasta mánuði. Mynd/Getty Söngvaraparið Rihanna og Drake eru hætt saman samkvæmt nýjustu fregnum vestanhafs. Parið, sem hafði verið saman með þónokkrum löngum pásum á seinustu árum, er meira að segja byrjað að hitta annað fólk. Það er ekki langt síðan þau litu út fyrir að vera afar ástfangin á VMA hátíðinni í seinasta mánuði. Þá veitti Drake Rihönnu verðlaun og sagði meðal annars í ræðu sinni að hann hafi verið ástfanginn af henni frá því að hann var 22 ára gamall. Nú hefur Rihanna eytt honum af Instagram og um helgina sást til hennar og rapparans Travis Scott á sama hóteli. Þau áttu í stuttu sambandi á seinasta ári. Einnig er talið að Drake sé að hitta fyrirsætuna India Love. Mest lesið Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kynlíf á túr Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour
Söngvaraparið Rihanna og Drake eru hætt saman samkvæmt nýjustu fregnum vestanhafs. Parið, sem hafði verið saman með þónokkrum löngum pásum á seinustu árum, er meira að segja byrjað að hitta annað fólk. Það er ekki langt síðan þau litu út fyrir að vera afar ástfangin á VMA hátíðinni í seinasta mánuði. Þá veitti Drake Rihönnu verðlaun og sagði meðal annars í ræðu sinni að hann hafi verið ástfanginn af henni frá því að hann var 22 ára gamall. Nú hefur Rihanna eytt honum af Instagram og um helgina sást til hennar og rapparans Travis Scott á sama hóteli. Þau áttu í stuttu sambandi á seinasta ári. Einnig er talið að Drake sé að hitta fyrirsætuna India Love.
Mest lesið Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kynlíf á túr Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour