Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour