Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 22:44 Vísir/Getty Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína. Tækni Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple hefur þurft að fresta útgáfu Airpods, þráðlausu heyrnartólanna, sem kynnt voru til leiks samhliða iPhone 7 síma fyrirtækisins í september. Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu.„Við trúum ekki á það að gefa út vöru áður en hún er tilbúin. Við þurfum aðeins meiri tíma fyrir AirPods,“ sagði talsmaður Apple án þess að gefa nánari skýringar. Upphaflega var stefnt að því að heyrnartólin kæmu á markað í þessum mánuði. Ekki hefur verið gefið út hvenær heyrnartólin koma á markað. Sjaldgæft er að Apple lendi í vandræðum með að gefa út vörur sem þeir hafa áður auglýst. Er þetta í fyrsta sinn frá árinu 2011 sem slíkt gerist en þá komu upp vandræði með hvítu útgáfu iPhone 4. Kom hún út nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna framleiðsluvandamála. Airpods vöktu mikla athygli þegar þau voru kynnt til sögunnar enda er ekkert tengi fyrir heyrnartól á iPhone 7 símum Apple. Neyðast því margir til þess að nota þráðlaus heyrnartól í takt við iPhone 7 síma sína.
Tækni Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira