Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd 25. október 2016 20:45 O'Connell lék stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Skins. Myndir/Getty Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour