Snjallúrsala dregst saman um helming Sæunn Gísladóttir skrifar 25. október 2016 16:15 Apple Watch er vinsælasta snjallúrið í dag. Skjáskot/Apple Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun." Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sendingar á snjallúrum drógust saman um 51,6 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum frá markaðsgreiningaraðilanum IDC. Apple Watch var ennþá vinsælasta snjallúrið á þriðja ársfjórðungi og voru milljón slík úr seld á þriðja ársfjórðungi 2016. Á sama tíma í fyrra voru hins vegar 3,9 milljón eintök seld. Af fimm stærstu snjallúrvörumerkjunum var einungis vöxtur milli ára hjá Garmin. Vert ber að nefna að á þriðja ársfjórðungi voru nýjar útgáfur af snjallúrunum, sem oftast seljast vel, ekki komin í sölu. Jitesh Ubrani hjá IDC segir í samtali við BBC að tölurnar sýni þó lítinn áhuga neytenda á vörunni. „Það er orðið ljóst, í dag, að snjallúr eru ekki fyrir alla," sagði hann. „Það er mikilvægt að varan hafi skýran tilgang, því eru margir sölumenn að einblína á nytsemi úrsins við íþróttaiðkun."
Tækni Tengdar fréttir Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Swatch að þróa snjallúr Swatch er í samstarfi við Visa að þróa snjallúr sem hægt er að borga með. 30. nóvember 2015 14:29