Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour