Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour