Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour