Þúsundir kvenna í miðborg Reykjavíkur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. október 2016 15:52 Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Kvennafrídagurinn fer fram í fjórða sinn í dag og söfnuðust þúsundir kvenna saman í miðborg Reykjavíkur eftir að hafa lagt niður störf klukkan 14:38. Boðað var til samstöðufundar á Austurvelli af því tilefni sem Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýrðu af mikill röggsemi. Kynslóðir kvenna ávörpuðu fundinn, Guðrún Ágústsdóttir einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar, Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM, Una Torfadóttir, ungur femínisti og ein af Hagaskólastelpunum, og Justyna Grosel blaðamaður. „Það velur engin kona að vera kúguð. Það velur engin kona að fá lægri laun en karl. Ef ójafnrétti væri sjálfstætt val þá værum við ekki hér," sagði Una Torfadóttir. Fram komu hljómsveitin Eva sem lék ljúfa tóna, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, og Ellen Kristjánsdóttir og dætur. Lóa Bergsveinsdóttir stýrði svo takti eins og það var orðað í tilkynningu frá Kvenréttindafélagi Íslands. Baráttufundir eru einnig haldnir á Akureyri, Grundarfirði, Hellu, Höfn í Hornafirði, Neskaupstað og Þorlákshöfn. Nánari upplýsingar má nálgast á kvennafri.is. Women in Iceland come together to fight for equality, shouting OUT #kvennafrí #womensrights pic.twitter.com/vTPFwfSoVk— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) October 24, 2016 A photo posted by Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir (@birgittarun92) on Oct 24, 2016 at 9:05am PDT A photo posted by samantha shay // r a v e n n a (@ravenna_soley) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT A photo posted by María Hrund Marinósdóttir (@mariahrund) on Oct 24, 2016 at 8:07am PDT A photo posted by Viktoría Sól (@vittosol) on Oct 24, 2016 at 8:02am PDT Women's rights day in Iceland #equalityforall #womenpower #closethegendergap #reykjavik #iceland A photo posted by Sunna Gudnadottir (@sjafnardottir) on Oct 24, 2016 at 10:08am PDT Thousands of women got together today for women's rights in Iceland lets aim for more progress and hope it gets contagious #puzzledbyiceland #puzzledbyinequality #fairisfair #letsbeagoodexample A photo posted by Puzzled by Iceland (@puzzledbyiceland) on Oct 24, 2016 at 9:55am PDT Kjarajafnrétti strax! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by VR stéttarfélag (@vrstettarfelag) on Oct 24, 2016 at 9:43am PDT #kvennafrí #xs16 #ekkibarafyrirkosningar A photo posted by Jóhanna Vigdís Gudmundsdóttir (@johannavg) on Oct 24, 2016 at 8:18am PDT Konur krefjast kjarajafnréttis - women demanding equal pay A photo posted by Ingvi Stígsson (@ingvi_stigsson) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT #áframstelpur! A video posted by Gudlaug (@gkdottir) on Oct 24, 2016 at 8:11am PDT For #genderequality and #equalpay A video posted by Laura M (@laura.malinausk) on Oct 24, 2016 at 8:31am PDT Ég veit ekki með ykkur en ég nenni allavega ekki að bíða! #kvennafrí #jöfnkjör A photo posted by ingasara92 (@ingasara92) on Oct 24, 2016 at 9:06am PDT Ungar konur létu sig ekki vanta.VísirÞéttskipað á Austurvelli.Vísir/Böddi
Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira