Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Ritstjórn skrifar 24. október 2016 16:30 Victoria's Secret englarnir ganga tískupallinn í París þetta árið. Myndir/Getty Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour
Hin árlega Victoria's Secret tískusýning hefur ávallt haldið vel í hefðirnar. Þar má sjá frægustu fyrirsætur heimsins ganga tískupallinn í skrautlegum nærfötum og þá oft með englavængi á bakinu. Sýningarnar hafa einnig alltaf verið í Bandaríkjunum fyrir utan eitt skiptið, árið 2014, þegar hún var haldin í London. Nú hefur undirfatarisinn ákveðið að breyta aftur til með því að halda sýninguna í París. Sýningin fer iðulega fram í nóvember á hverju ári og er svo sýnd í sjónvarpinu í byrjun desember. Þetta árið verður aðal engillinn, Candice Swanepoel, ekki á svæðinu en hún eignaðist nýlega sitt fyrsta barn. Ekki er staðfest hvort að þær Gigi Hadid og Kendall Jenner muni ganga pallinn aftur, en þær tóku þátt í fyrsta sinn í fyrra.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Vinsælustu Instagram aðgangar stjarnanna Glamour