Besta fimleikafólkið okkar í sviðsljósinu í Þrándheimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2016 17:00 Stelpurnar í fimleikalandsliðinu. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ísland á flotta fulltrúa á Norður Evrópumóti í áhaldafimleikum sem fram fer í Þrándheimi í Noregi um helgina. Á Norður Evrópumótinu er keppt í liðakeppni, fjölþraut og einstökum áhöldum. Ísland er með lið í kvennaflokki og þrjá einstaklinga í karlaflokki. Á laugardaginn verður keppt í liðakeppni og fjölþraut og á sunnudaginn verður keppt í úrslitum á einstökum áhöldum. Fyrir ári síðan fór mótið fram í Írlandi og var árangur Íslands á því mjög góður. Íslenska kvennaliðið lenti í þriðja sæti í liðakeppninni ásamt því að íslensku stúlkurnar sigruðu bæði í stökki og á tvíslá en stelpurnar unnu einnig eitt silfur og eitt brons. Strákarnir unnu síðan eitt brons. Norma Dögg Róbertsdóttir (stökk) og Irina Sazonova (tvíslá) unnu bæði gull á mótinu í fyrra, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir fékk silfur í stökki og Irina brons á gólfinu. Dominiqua Alma , Norma Dögg Róbertsdóttir og Irina Sazonova eru ekki með íslenska liðinu að þessu sinni og því er endurnýjun í íslenska kvennaliðinu enda Sigríður Hrönn sú eina sem var líka með í fyrra. Martin Bjarni Guðmundsson er reynslunni ríkari frá því í fyrra þegar hann keppti á mótinu aðeins fjórtán ára gamall.Kvennalið Íslands skipa eftirfarandi keppendur: Agnes Suto Andrea Ingibjörg Orradóttir Katharína Sybila Jóhannsdóttir Margrét Lea Kristinsdóttir Sigríður Hrönn BergþórsdóttirKeppendur Íslands í karlaflokki eru: Guðjón Bjarki Hildarson Martin Bjarni Guðmundsson Valgarð ReinhardssonÞjálfarar í ferðinni eru: Guðmundur Þór Brynjólfsson, Sandra Dögg Árnadóttir og Róbert Kristmannsson.Dómarar eru: Auður Ólafsdóttir, Sandra Matthíasdóttir og Björn Magnús Tómasson Hildur Ketilsdóttir er fararstjóri í ferðinni.Íslenska landsliðsfólkið.Mynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband ÍslandsMynd/Fimleikasamband Íslands
Fimleikar Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira