Nintendo Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 14:25 Mynd/Nintendo Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt.
Leikjavísir Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira