Samkvæmt tilkynningu Victoriu mun línan lenda í búðuð í apríl á næsta ári. Þar segir einnig að fatalínan sé innblásin af nýjustu vorlínu hennar sem hún sýndi í New York í september. Þannig fá aðdáendur að komast aðeins nær lúxus lífstíl hennar án þess að þurfa að borga fyrir það annan handlegginn.

