Leikjavísir

GameTíví spilar: Rise of the Tomb Raider

Samúel Karl Ólason skrifar
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví, tók sig til og spilaði fyrstu mínúturnar úr leiknum Rise of the Tomb Raider. Um er að ræða annan leikinn í endurgerð á seríunni um hörkukvendið og landkönnuðinn Löru Croft.

Leikurinn var fyrst gefinn út fyrir Xbox í nóvember í fyrra, en nú í október var gefin út afmælisútgáfa þar sem tuttugu ár voru liðin frá útgáfu fyrsta Tomb Raider leiksins. Nýjustu útgáfunni fylgdi aukaefni eins og borð þar sem Lara þarf að verjast uppvakningum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.