„Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 09:55 Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa myndað bandalag í stjórnarmyndunarviðræðunum. vísir/Anton Brink Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Fleiri fréttir „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Sjá meira
Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25
Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37
Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00