Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour