Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari 365, náði myndbandinu en á leið út af tónleikunum varð hann einnig var við hóp fólks sem komið hafði saman fyrir aftan Nasa, við inngang tónlistarmanna og starfsmanna, og naut tónleikana þar í gegnum innganginn.

Þá má kynna sér það helsta sem er að gerast á hátíðinni í dag hér.