Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. nóvember 2016 11:45 Ótrúlegar móttökur. Vísir/Getty Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Eftir 108 ára bið eftir meistaratitili Chicago Cubs létu áhorfendur sig ekki vanta þegar skrúðganga var haldin leikmönnum til heiðurs í Chicago í gær. Líkt og hefur verið fjallað um á Vísi var þetta sögulegur sigur eftir að hafa lent 1-3 undir en íbúar Chicago-borgar töluðu um að álög væru á liðinu hefðu áhrif á titilmöguleika liðsins. Hefur nú loksins bölvuninni verið aflétt. Samkvæmt lögreglunni í Chicago mættu fimm milljónir manns til að fagna með leikmönnum Cubs en FOX greinir frá því að þetta sé fimmti fjölmennasti atburðurðurinn í mannkynssögunni. Til samanburðar mættu 1,3 milljón manns þegar Cleveland Cavaliers fögnuðu NBA-meistaratitlinum í vor en það var fyrsti titill Cleveland-borgar í rúmlega fimmtíu ár. Sjá má skemmtilegar myndir frá þessum atburði í myndaalbúminu hér fyrir ofan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00
Bölvun Cubs eða Indians verður aflétt í oddaleik Það verður líklega metáhorf á hafnaboltaleik í nótt er tvö félög sem hafa ekki unnið bandarísku hafnaboltadeildina í áratugi berjast um sigurinn í oddaleik. 2. nóvember 2016 09:00