Fólkið á Airwaves: Kom beint til Íslands eftir þrjú ár í ísraelska hernum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 18:26 Fjörið hélt áfram á Iceland Airwaves í gærkvöldi og var venju samkvæmt ógrynni af tónleikum í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. Hann kom til Íslands til í frí til að sjá náttúruna og er fyrir tilviljun lentur á tónlistarhátíðinni. Hann virðist þó mjög spenntur og er meðal þeirra heppnu sem hrepptu miða á tónleika Bjarkar.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Vísir kíkti á stemninguna á fyrsta formlega kvöldi Iceland Airwaves 2016. 3. nóvember 2016 15:30 Fólkið á Airwaves: „Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu“ Carolyn O'Connor vann fyrir SXSW hátíðina og hefur dreymt um að koma á Airwaves í tíu ár. 3. nóvember 2016 20:00 Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Fjörið hélt áfram á Iceland Airwaves í gærkvöldi og var venju samkvæmt ógrynni af tónleikum í boði fyrir þá tugi þúsunda gesta sem eru mættir á þessa glæsilegu íslensku tónleikahátíð sem er nú haldin í 18. sinn. Tómas Þór Þórðarson, fréttamaður 365, fór á stúfana í Hörpu í gærkvöldi og rakst á ungan mann sem var nýbúinn með þriggja ára herskyldu í ísraelska hernum. Hann kom til Íslands til í frí til að sjá náttúruna og er fyrir tilviljun lentur á tónlistarhátíðinni. Hann virðist þó mjög spenntur og er meðal þeirra heppnu sem hrepptu miða á tónleika Bjarkar.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Vísir kíkti á stemninguna á fyrsta formlega kvöldi Iceland Airwaves 2016. 3. nóvember 2016 15:30 Fólkið á Airwaves: „Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu“ Carolyn O'Connor vann fyrir SXSW hátíðina og hefur dreymt um að koma á Airwaves í tíu ár. 3. nóvember 2016 20:00 Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40 Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Norðurljósin, miðar á Björk, dansandi nammigrísir og íslenskur fiskur og franskar Vísir kíkti á stemninguna á fyrsta formlega kvöldi Iceland Airwaves 2016. 3. nóvember 2016 15:30
Fólkið á Airwaves: „Mér líður eins og ég sé á annarri plánetu“ Carolyn O'Connor vann fyrir SXSW hátíðina og hefur dreymt um að koma á Airwaves í tíu ár. 3. nóvember 2016 20:00
Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. 2. nóvember 2016 15:40
Biggi á Airwaves: Leiðinlegur listapoppari, fallegasta bumba í heimi og frumraun Aron Can á Airwaves Biggi sá Juliu Holter, Kött Grá Pjé, Aron Can og Beloji í gærkvöldi. 4. nóvember 2016 16:00