Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour