Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour