Fyrsta stiklan úr Fríðu og dýrinu sló met á YouTube Birgir Olgeirsson skrifar 16. nóvember 2016 16:08 Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta stiklan úr leikinni útgáfu af Disney-ævintýrinu Fríða og dýrið sló met á YouTube í gær. Hefur engin stikla úr kvikmynd hlotið jafn mikið áhorf á fyrsta degi í sýningu á myndbandavefnum. Horft var 127,6 milljónum sinnum á stikluna á 24 klukkustundum en þar munar um vinsældir leikkonunnar Emmu Watson sem fer með hlutverk Fríðu, að mati spekinga vestanhafs. Hún á sér afar öflugan aðdáendahóp á samfélagsmiðlum, en 27 milljón áhorfanna komu beint af Facebook-síðu hennar. Stiklan sló þar með við stiklum úr stórmyndum á borð við Fifty Shades Darker, Star Wars: The Force Awakens og Captain America: Civil War. Myndin verður frumsýnd í mars á næsta ári.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira