Íbúð Alexander McQueen sett á sölu Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 09:00 Stórglæsileg íbúð sem hefur nýlega verið gerð upp. Glamour/skjáskot Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour
Þakíbúð Alexander McQueen í London hefur verið sett á sölu fyrir 10 milljónir dollara. Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og nær yfir tvær efstu hæðirnar í byggingunni. Alexander bjó þar á seinustu árin sín áður en hann framdi sjálfsmorð árið 2010. Íbúðin er nýuppgerð og meðfylgjandi eru hágæða húsgögn. Það eru fallegar svalir á þakinu þar sem hægt er að halda veislur. Einnig má finna tískupall í íbúðinni svo að íbúðin gæti verið fullkomin fyrir tískuáhugafólk eða hönnuði. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá þessari fallegu íbúð.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour