De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2016 11:15 Rappsveitin De La Soul og Fat Boy Slim koma fram á hátíðinni á næsta ári. Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér. Sónar Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Meðal þeirra listamanna og hljómsveita sem munu heiðra hátíðina og Reykjavík með nærveru sinni eru Fatboy Slim, hip hop goðsagnirnar De La Soul, Moderat, Tommy Genesis, Ben Klock og Helena Hauff. Af innlenum listamönnum sem nú eru kynntir til leiks má nefna Emmsjé Gauti, Aron Can, FM Belfast, Glowie og Samaris. Fleiri nöfn verða kynnt á næstu vikum. De La Soul er bandarísk hip hop sveit sem stofnuð var árið 1987 í New York. Sveitin var nokkuð stór í hip-hop senunni um allan heima á sínum tíma og á milljónir aðdáenda. Norman Quentin Cook, betur þekktur sem Fatboy Slim, er breskur plötusnúður sem er án efa einn sá allra stærsti í heiminum og einn af fyrstu plötusnúðunum sem sló í gegn um heim allan á sínum tíma. Hann hefur gefið út mörg vinsæl lög í gegnum tíðina en neðst í fréttinni má sjá nokkur lög með þessum listamönnum sem koma fram á Sónar Reykjavík í upphafi síðasta árs.Miðasalan á Sónar fer fram hér.
Sónar Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira