HK fyrsta íslenska liðið sem kemst í úrslit á N-Evrópumóti kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 16:34 Kvennalið HK stóð sig vel um helgina. Vísir/Valli Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Kvennalið HK náði í dag þeim frábæra árangri að komast í úrslitin á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt lið kemst í úrslit á Norður-Evrópumótinu. HK-stelpurnar náðu reyndar ekki að vinna sinn riðil en þær fara áfram sem það lið sem náði bestum árangri í öðru sæti. HK spilaðim tvo leiki, tapaði fyrir Bröndby VK 1-3 en vann Oslo Volley 3-0. Þetta varð ljóst um leið og danska liðið Team Köge náði hrinu af sænska liðinu Engelholm. Köge vann þriðju hrinuna 27-25 og tryggði þar með HK-liðinu farseðil í úrslitin. Afturelding vann tvo fyrstu leiki sína á mótinu á móti Ikast (3-1) og Randaberg (3-2) en varð að sætta sig við 3-0 tap á móti danska liðinu Amager í lokaleiknum. Afturelding endaði því í öðru sæti eins og HK en Kópavogsstelpurnar voru með betri árangur og fara því í úrslitin. Dönsku liðin Amager VK, Bröndby VK og Holte IF unnu sína riðla og komust áfram og Kópavogsliðið bættist svo í hópinn. Riðlarnir fóru fram Randaberg í Noregi og svo í Bröndby og Holte í Danmörku. Úrslitin á Norður-Evrópumóti kvenna fara ekki fram fyrr en helgina 20 til 22. janúar þannig að HK-stelpur fá bæði nægan tíma til að fagna þessu sem og að undirbúa sig fyrir komandi átök. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslensku blakliðin voru að standa sig vel á Norður-Evrópumóti kvenna í blaki sem fór fram í Danmörku og Noregi um helgina. Kvennalið HK náði í dag þeim frábæra árangri að komast í úrslitin á mótinu en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt lið kemst í úrslit á Norður-Evrópumótinu. HK-stelpurnar náðu reyndar ekki að vinna sinn riðil en þær fara áfram sem það lið sem náði bestum árangri í öðru sæti. HK spilaðim tvo leiki, tapaði fyrir Bröndby VK 1-3 en vann Oslo Volley 3-0. Þetta varð ljóst um leið og danska liðið Team Köge náði hrinu af sænska liðinu Engelholm. Köge vann þriðju hrinuna 27-25 og tryggði þar með HK-liðinu farseðil í úrslitin. Afturelding vann tvo fyrstu leiki sína á mótinu á móti Ikast (3-1) og Randaberg (3-2) en varð að sætta sig við 3-0 tap á móti danska liðinu Amager í lokaleiknum. Afturelding endaði því í öðru sæti eins og HK en Kópavogsstelpurnar voru með betri árangur og fara því í úrslitin. Dönsku liðin Amager VK, Bröndby VK og Holte IF unnu sína riðla og komust áfram og Kópavogsliðið bættist svo í hópinn. Riðlarnir fóru fram Randaberg í Noregi og svo í Bröndby og Holte í Danmörku. Úrslitin á Norður-Evrópumóti kvenna fara ekki fram fyrr en helgina 20 til 22. janúar þannig að HK-stelpur fá bæði nægan tíma til að fagna þessu sem og að undirbúa sig fyrir komandi átök.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira