Trump fær nýjan “The Beast” Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 14:12 "The Beast" hefur sést í prufunum hjá GM að undanförnu. Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast". Donald Trump Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent
Þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar mun hann ekki einungis hafa afnot af Hvíta húsinu, heldur einnig af glænýjum forsetabíl, en þeir hafa gengið undir nafninu “The Beast” í Bandaríkjunum. Það er General Motors sem er nú að smíða nýjan slíkan bíl, en núverandi forsetabíll er einnig frá GM og það er Cadillac-hluti GM sem sér um smíðina. Núverandi bíll er frá árinu 2009 og verður því orðinn 8 ára þegar Trump tekur við embætti. Nýi bíllinn verður ekki mikið breyttur frá þeim fyrri og með 2+3+2 sætisfyrirkomulagi. Sem fyrr verður hann mjög brynvarinn og fyrir vikið vegur hann 7 til 9 tonn. Nýr “The Beast” mun kosta bandaríska ríkið um 160 milljónir króna.Annað sjónarhorn á nýjum "The Beast".
Donald Trump Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent