Lindbergh fékk sínar uppáhaldsstjörnur til að sitja fyrir eins og Nicole Kidman, Helen Mirren, Umu Thurman og Julianne Moore til að sitja fyrir og útkoman en stórglæsileg. Lýsing er fullkomin og það er mikill sjarmi yfir þessum hráu myndum sem Lindbergh sjálfur er frægur fyrir.
„Fegurð er bara orðin að söluvöru í dag, eins og maður sér í tímaritum, það er búið að taka alla reynslu af konum. Ég vildi einmitt andstæðuna af því. Þetta er hæfileikaríkustu konur sem ég dái mest í heiminum. Þær eru tilfinningaverur og ég vildi sýna það,“ segir Lindbergh um dagtalið en 14 konur prýða dagatalið. Ljósmyndarinn hefur talað gegn of mikilli notkun á myndvinnsluforritum og er ekki mikið fyrir það sjálfur.
Hér má sjá smá brot: